Fréttir

Talking about science

Today was the last day of the two week-master’s course “Talking Science: A Practical Guide to Creative Science Communication.” The course was taught from February 5th to February 16th by Jenny Rock, instructor at UW, and it is part of the master’s program as an elective course for both Coastal Marine Management and Coastal Communities and Regional Development. The course is about communicating scientific content within academia and more importantly, beyond academia. Students learn creative ways to communicate research in various contexts. The course is a hands-on workshop and draws from a range of fields to help students communicate about diverse science and social issues.

Talað um vísindi

Í dag lauk afar áhugaverðu tveggja vikna námskeiði hjá Háskólasetri Vestfjarða sem stóð yfir dagana 5-16. febrúar. Námskeiðið heitir “Talað um vísindi: Hagnýtur leiðarvísir að skapandi miðlun vísinda” og er hluti af meistaranámi kennt við Háskólasetur. Námskeiðið fjallar um hvernig miðla á vísindalegu efni bæði innan og utan veggja vísindasamfélagsins og er kennt af Jenny Rock. Nemendur læra fjölbreyttar aðferðir til að miðla vísindalegu efni í ólíku samhengi á skapandi hátt. Námskeiðið er hagnýtt þar sem notast er við vinnustofur og efni námskeiðsins byggir á fjölbreyttum sviðum til að hjálpa nemendum að miðla fjölbreyttu vísindalegu efni og samfélagsmálum.

Vísindaport framundan

Á hverjum föstudegi yfir skólaárið er haldið Vísindaport í Háskólasetri Vestfjarða. Þetta eru 45 mínútna hádegisfyrirlestrar og eru efnistökin margvísleg, íbúar og aðrir gestir í Ísafjarðarbæ hittast þar yfir kaffibolla og hlýða á samborgara sína segja frá sínum viðfangsefnum, kynna verkefni og rannsóknir, tómstundir og önnur hugðarefni í máli og myndum. Efni Vísindaports eru afar fjölbreytt, en hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þau Vísindaport sem eru frammundan:

Upcoming lunch lectures at UW

A longstanding feature at the University Centre are regular public lectures, called ‘Vísindaport’. They are 45 minute lunch lectures on Fridays, held at the University Centre, and are usually short introductions to varied research projects, followed by an informal discussion session. Below you can see the upcoming lunch lectures in February and March:

UW receives Jules Verne grant and a visit from the French Ambassador

UW was honored to receive the Jules Verne grant, which is a fund that supports scholarly exchange between Icelandic and French institutions. The grant is led by UW research manager Dr. Catherine Chambers and Dr. Denis Laborde, ethnologist at the French National Institute of Scientific Research. The project aims to explore the value of the shared Icelandic-Basque maritime cultural heritage as a tool for sustainable community development, and is connected to the larger BASQUE project underway in Djúpavík.

Háskólasetur fær Jules Verne styrk og heimsókn frá franska sendiherranum

Háskólasetur Vestfjarða hlaut á dögunum Jules Verne styrkinn, en það er styrkur til vísinda- og tæknisamstarfs milli íslenskra og franskra aðila á grundvelli Jules Verne samstarfs samningsins. Styrknum er stýrt af rannsóknastjóra Háskólaseturs Vestfjarða, Dr. Catherine Chambers og Dr. Denis Laborde, þjóðfræðingi hjá frönsku rannsóknarstofnuninni fyrir vísindi. Verkefnið gengur út á að kanna sameiginlegan menningararf og sjávarminjar Íslands og Baskalands sem getur gegnt hlutverki í sjálfbærri samfélagsþróun. Verkefnið tengist stærra verkefni í Djúpavík sem kallast BASQUE. Á vef rannís um Jules Verne styrkinn kemur fram að markmiðið með samstarfinu við Frakkland er að virkja vísinda- og tæknisamstarf milli stofnana, skóla og rannsóknarhópa í báðum löndunum og að auðvelda samstarf við önnur samstarfsverkefni í Evrópu.

Another UW student receives a thesis grant

Emma Dexter, an UW student in the Coastal Communities and Regional Development master’s program, has received a grant from the Regional Development Agency of Iceland for her final project. She has received ISK 330.000 to research the place attachment of people who live in areas at risk from natural disasters in Iceland. She will also explore people's awareness of climate change and their assessment of disaster risk. In addition, she wants to know whether there are differences in these factors between places depending on whether people live in areas with a risk of natural disasters or not. She will do this by conducting a national survey in Iceland.

Annar nemandi fær styrk

Emma Dexter, nemandi hjá Háskólasetri Vestfjarða í Sjávarbyggðafræði hefur hlotið styrk frá stjórn Byggðastofnunar upp á 330.000 kr til þess að vinna lokaverkefnið sitt. Hún hefur því bæst við í hóp nemenda Háskólaseturs sem nýlega fengu styrk til vinnu lokaverkefnis, sem fjallað var um nýlega hér. Emma mun rannsaka staðartengsl (place attachment) fólks sem býr á hættusvæðum vegna náttúruhamfara, til að mynda þekktum snjóflóðasvæðum. Hún mun einnig kanna vitund fólks á loftslagsbreytingum og mat þeirra á hamfarahættu á Íslandi. Þar að auki mun hún kanna hvort munur finnst á þessum þáttum milli byggða eftir því hvort fólk búi á svæðum þar sem meiri líkur eru á náttúruhamförum eða ekki. Þetta mun hún gera með því að framkvæma könnun meðal íbúa á landsvísu.

Three UW students receive a grant for thesis research

Three UW students have received a grant from “Hafsjó af Hugmyndir” for their thesis work. Hafsjór af Hugmyndum is an innovation grant for university students organised by Sjávarútvegklasi Vestfjarðar in collaboration with Vestfjarðastofa. The grant is intended for undergraduate or graduate students at an Icelandic university for a final project whose goal is to create increased value from marine products or to promote business life in the Westfjords.

Þrír nemendur hljóta styrk fyrir lokaverkefni

Þrír nemendur Háskólaseturs Vestfjarða hlutu nýverið styrk frá Hafsjó af Hugmyndum til þess að vinna lokaverkefni sín. Hafsjór af Hugmyndum er nýsköpunarstyrkur til háskólanema á vegum Sjávarútvegsklasa Vestfjarða og er unnið í samstarfi við Vestfjarðarstofu. Styrkurinn er ætlaður háskólanemum í grunn- eða framhaldsnámi við íslenska háskóla fyrir lokaverkefni sem hafa það markmið að skapa aukin verðmæti úr sjávarauðlindum eða efla atvinnulíf á vestfjörðum.