Fréttir

Popcorn and science!

UW took part in a science communication event in Patreksfjörður last month, called "Popcorn, soda, and science." Rannsóknarsamfélag Vestfjarða, which is an interdisciplinary group of researchers from around the Westfjords, gathered at the local movie theatre in Patreksfjörður and invited the public to watch short informal science presentations while having popcorn and soda.

Popp, kók og vísindi!

Háskólasetur tók þátt í vísindaviðburði á Patreksfirði í nóvember, sem kallaðist "Popp, kók og vísindi." Þar kom saman fræðafólk úr Rannsóknarsamfélagi Vestfjarða, en það samanstendur af rannsakendum og vísindamönnum víðsvegar af Vestfjörðum.

New receptionist

Ester Sturludóttir has been hired as one of two receptionists at the University Centre of the Westfjords.

Nýr móttökuritari hjá Háskólasetri

Ester Sturludóttir hefur verið ráðin í starf annars af tveimur móttökuriturum við Háskólasetur Vestfjarða. Ester er Ísfirðingum kunn af fyrri störfum sínum hjá Íslandsbanka og sem einkaþjálfari í Stúdío Dan. Hún er nú í námi í Viðskiptafræði á Bifröst.

Application portal is open!

As of today, we are open for applications for the next school year! The University Centre of the Westfjords offers two master's programs, Coastal and Marine Management and Coastal Communities and Regional Development. Note that all information can be found on UW's website but the application portal is hosted by the University of Akureyri.

Vel sótt málþing um Grímshús

Mánudaginn 28. nóvember hélt Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar málþing í Háskólasetri Vestfjarða. Tilefnið var opnun Grímshúss sem fræðaseturs á Ísafirði en þar munu fræðimenn geta dvalið við rannsóknir og skrif tengd norðurslóðaverkefnum.

Myndir eða það gerðist ekki!

Hringborð Norðurslóða eða The Arctic Circle Assembly var stærsti viðburður októbermánaðar að venju en það er ýmislegt á döfinni nú í nóvember.