Fréttir

Heimsókn á Þingeyri

Nemendur í námskeiðinu Sjálfbært fiskeldi fengu heldur betur gott veður til að fara í heimsókn á Þingeyri á miðvikudag. Þar fóru kennararnir Peter Krost og Pierre-Olivier Fontaine með nemendur í heimsókn til Arctic Fish þar sem þeir fræddust um starfsemina og skoðuðu aðstöðu fyrirtækisins í Blábankanum,

"We need to cater more to the Eco System"

Head of the Icelandic Climate Council, Halldór Þorgeirsson, visited students taking the Marine Protected Area Management course this morning, for an informal talk. Halldór was attending a conference by the Icelandic Forest Service held in Ísafjörður yesterday and took the opportunity to visit UW before heading back.

Þurfum að hlúa betur að vistkerfinu

Halldór Þorgeirsson, formaður Loftlagsráðs, leit inn í kennslustund í námskeiðinu Stjórnun verndaðra hafsvæða í morgun og hélt óformlegt erindi fyrir nemendur og starfsfólk. Halldór var á Ísafirði vegna Fagráðstefnu Skógræktar sem haldin var í Edinborgarhúsinu í gær, og notaði tækifærið til að heimsækja Háskólasetur Vestfjarða.

Field trip to Thingeyri

Students from the course Sustainable Aquaculture struck gold during their field trip to Thingeyri on Wednesday. Instructors Peter Krost and Pierre-Olivier Fontaine took their students to visit Arctic Fish where they learned about its operation and were given a tour of the company at its base in the Blue Bank. After that, the group went out on a boat to have a look at the sea farming docks in Dýrafjordur.

Give Icelandic a Chance!

The campaign Íslenskuvænt samfélag - við erum öll almannakennarar just received a grant from the Development Fund for Immigration Issues. That means that last year's successful work will continue and improve this year, with more frequent and diverse program in 2023. A new slogan has been selected now: Gefum íslensku séns! (Give Icelandic a Chance!)

Gefum íslensku séns!

Átakið Íslenskuvænt samfélag - við erum öll almannakennarar hefur hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Þar með verður hægt að halda áfram með það góða starf sem unnið var á síðasta ári og bæta um betur í ár, með aukinni og þéttari dagskrá. Sú breyting hefur þó orðið að valið hefur verið nýtt slagorð: Gefum íslensku séns!

Three UW students get funding for sheep skin business

When it was announced recently who would receive the annual grants from the Westfjord Development Fund, there were quite a few UW affiliated names on the list. It shows that our current and former students, as well as staff, are incredibly innovative and enthusiastic about contributing to the communities in the Westfjords, as a result of coming here to study and work at UW.

Þrír nemendur styrktir til sauðskinnsvinnslu

Þegar tilkynnt var í byrjun desember hver hlytu styrki frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða mátti sjá nokkur nöfn á blaði sem tengjast Háskólasetri Vestfjarða. Það sýnir sem er að bæði núverandi og fyrrverandi nemendur, sem og starfsfólk, Háskólasetursins eru hugmyndarík og áfjáð um að gefa af sér til samfélagsins á Vestfjörðum eftir að hafa numið og starfað hér.

Innovation via UW

When it was announced recently who would receive the annual grants from the Westfjord Development Fund, there were quite a few UW affiliated names on the list. It shows that our current and former students, as well as staff, are incredibly innovative and enthusiastic about contributing to the communities in the Westfjords, as a result of coming here to study and work at UW.

Nýsköpunarhugmyndir frá Háskólasetrinu

Þegar tilkynnt var í byrjun desember hver hlytu styrki frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða mátti sjá nokkur nöfn á blaði sem tengjast Háskólasetri Vestfjarða. Það sýnir sem er að bæði núverandi og fyrrverandi nemendur, sem og starfsfólk, Háskólasetursins eru hugmyndarík og áfjáð um að gefa af sér til samfélagsins á Vestfjörðum eftir að hafa numið og starfað hér.