Fréttir

Gíslataka á morgun!

Dagskrá átaksins Gefum íslensku séns er enn fullum gangi og nú á þriðjudag er komið að Gíslatöku í Haukadal, en það er viðburður í samstarfi við Kómedíuleikhúsið.

Icelandic Learners Everywhere in August

As is usual in August, we're all about Icelandic learning these days. Our three week beginners' course began yesterday with 19 participants. The Give Icelandic a Chance campaign is of course also in full swing and its various events suitable for the Icelandic learners, so we want to remind you of the objectives of the campaign; to give those who are learning the language a chance to use it as much as they can and have ability to, be patient, simplify and repeat their sentences and not demand that the learners speak perfect Icelandic. And last but not least, give Icelandic a chance and not shift over to English or some other language right away.

Íslenskunámskeiðin hafin

Þá eru íslenskunámskeiðin komin á fullt eins og vanalega í ágúst. Í gær hófst þriggja vikna byrjendanámskeið sem 19 nemendur sækja.

Please take part in a survey for the Westfjords!

University Centre of the Westfjords is asking for the participation of as many residents in the Westfjords as possible in a survey for a research project on place appropriation.

Takið þátt í könnun fyrir Vestfirði!

Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir þátttöku sem allra flestra Vestfirðinga í spurningakönnun vegna rannsóknarverkefnis um aðlögun fólks að svæðunum sem það býr á.

Exciting job opportunity at the University Centre!

School for International Training (SIT) in Vermont, USA, is looking for a new academic director for its study abroad program in Iceland. The job is a renewable, year long position, located at University Centre of the Westfjords in Ísafjörður. Application date is by 10 July and anticipated job start is 1 August. Click here for further information and application form.

Spennandi starfstækifæri hjá Háskólasetri!

School for International Training (SIT) háskólann í Vermont, Bandaríkjunum, auglýsir eftir nýjum fagstjóra fyrir misserisnámið sitt á Íslandi. Um er að ræða heilsársstarf og mun viðkomandi starfa hjá Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði. Umsóknarfrestur er til 10. júlí og æskilegt að viðkomandi hefji störf 1. ágúst.

A memorable Graduation Ceremony

As usual, the Graduation Ceremony took place on Iceland's National Day, 17th of June - which is the birth date of independense leader Jón Sigurðsson - as part of the celebrations at Hrafnseyri which is the birth place of Jón. This year's cohort was unprecedentelly large, receiving their certificates from the rector of UNAK and the UW graduate caps which are knitted hats with tassles, as a nod to the traditional Icelandic tail-cap.

Einurð og seigla í fjarnámi á Vestfjörðum

Í tilefni þess að í ár eru 25 ár liðin frá því að fjarnám við Háskólann á Akureyri hófst á Ísafirði, var haldið málþing í Háskólasetri síðastliðinn föstudag.

Háskólahátíð í stafalogni á Hrafnseyri

Venju samkvæmt fór Háskólahátíð fram á Hrafnseyri þjóðhátíðardaginn 17. júní, sem hluti af hátíðardagskránni á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar. Óvenjustór hópur útskriftarnema tók þar við skírteinum sínum frá rektor HA og fékk útskriftarkolla Háskólaseturs, sem eru prjónaðar "skotthúfur" í þjóðlegum stíl, og er útskriftarárið grafið í kólfinn.