Skemmtiferðaskipin og marhálmur - varnir hefjast á morgun

Tími meistaraprófsvarna er runninn upp enn á ný. Á næstunni munu 16 nemendur kynna og verja meistaraverkefni sín og er margt áhugavert í boði. Varnirnar hefjast föstudaginn 1. september með tveimur áhugaverðum umfjöllunarefnum, annars vegar rannsókn á marhálmi og hins vegar umfjöllunarefni sem stendur okkur nærri, samfélagslega burðargeta skemmtiferðaskipaþjónustu á Ísafirði.

Sem fyrr eru öll velkomin að koma og hlýða á en einnig er hægt að fylgjast með á Zoom, smellið á hlekkina í listanum hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

 

Dags/tími

Nemandi

Titill ritgerðar

1.9./ 12.00

Riitta Chorfi CMM

Margfaldra-álagsþátta-áhrifa rannsókn á formgerðar eiginleikum marhálms (Zostera marina), rofmildunar getu og losun vaxtarskota á Turku eyjaklasanum, Finnlandi

1.9./ 16.00

Elizabeth Riendeau CMM

Að setja stefnuna fyrir sjálfbærni - Að meta samfélagslega burðargetu skemmtiferðaskipaþjónustu á Ísafirði

4.9./ 9.00

Stephany Van den Bosch CMM

The Dutch Shipping Industry’s Perceptions on Climate Change Mitigation Legislation Applied to the Industry: An Overview of the Challenges and Opportunities the Industry Experiences with Climate Change Mitigation Efforts

5.9./ 13.00

Celia Norman Garrity CMM

'Hvað þörungabúskapur þýðir´: Að kanna frásagnir um og viðhorf til þörunga sjóeldis í Bandaríkjunum

6.9./ 9.30

Mathieu Reverberi CMM

Óþögli heimurinn: Hljóðviðbrögð hnýðinga (Lagenorhynchus albirostris) við breytingum á skipaumferð: Tilviksrannsókn í Covid-19 mannkyns-kreppunni á Skjálfandaflóa

6.9./ 15.00

Eleanor Young CMM

Styrkur örplasts í yfirborðssjó á Skjálfandaflóa og hugsanleg áhrif á skíðishvali

8.9./ 9.30

Angélica Bas Gomez CMM

Improving the effectiveness of the Marine
Protected Area network
in the Bay of Biscay

8.9./ 12.30

Sophia Roland CRD

„Breyta öllu?“ – Hagkerfið fyrir samgæðaáhrif á fyrirtæki og samfélög og möguleikarnir á byggðaþróun

11.9./ 9.00

Carol Lopez CMM

Upplifun siglingaferða skipuleggjenda á nýjum tillögum um umhverfisreglur: tilviksrannsókn frá Svalbarða, Noregi

11.9./ 15.00

Arina Nikolaeva CRD

Okkar Land - um stefnu og leiðbeiningar varðandi sjálfbæra samfélagshönnun og sjálfsákvörðunarréttur inúíta í Nunavut

12.9./ 8.30

Luke Miller CMM

Að efla náttúruvernd vaðfugla sem eru fartegundir með Vaðfugla viðdvalar og dvalarbúsvæða gæðistuðli (SSSHQI): Staðfesting á hugtaki og for-raunhæfni rannsókn

12.9./ 12.15

Sydni Long CMM

Fínkvarða hreyfing hnúfubaka (Megaptera novaeangliae) í strandsjó hér við land

13.9./ 15.00

Hugo Vancraenenbroeck CMM

Geta siglingaferðaþjónusta og hafrannsóknir verið gagnkvæmt gagnlegar? Tilviksrannsókn á Norðurheimskautum með sérstakri áherslu á Ísland og Norður-Noreg

14.9./ 10.30

Joyce Mulder CMM

Kortlagning botnbúsvæða úti fyrir ströndum Qeqertarsuup Tunua, Vestur-Grænlandi

14.9./ 14.00

Eyð Maritudóttir Grønadal CMM

Hjálpa þaranum: Hagkvæmni greining á stórskala þaraskógar endurheimtar átaksverkefni á Norðurheimskauta-eyjaklasanum

15.9./ 9.00

Holly Solloway CMM

Marine Litter as a Vector for Fouling Species in
the Southwest, Northeast, and Westfjords of
Iceland