Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

miđvikudagurinn 28. janúar 2015

Nýsköpun og međ ţví

Ýmis tćkifćri liggja í nýsköpun sjávarafurđa. Á fundinum verđur fjallađ um hvernig stuđningsumhverfiđ og menntunartćkifćri geta stuđlađ ađ ţví.
Ýmis tćkifćri liggja í nýsköpun sjávarafurđa. Á fundinum verđur fjallađ um hvernig stuđningsumhverfiđ og menntunartćkifćri geta stuđlađ ađ ţví.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Háskólasetur Vestfjarða boða til morgunverðarfundar á Hótel Ísafirði
fimmtudaginn, 29.01.2015, kl. 08:00-09:30 um sameiginleg tækifæri menntunar, stuðningsumhverfis og atvinnulífs.

...
Meira
fimmtudagurinn 15. janúar 2015

Styrkir úr ţróunarsjóđi innflytjendamála 2014

Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála....
Meira
mánudagurinn 12. janúar 2015

Kynningarfundur: Landsskipulagsstefna

Skipulagsstofnun kynnir auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026, en kynningarfundur um málið verður haldinn í Háskólasetrinu þann 14. janúar kl. 12.30-14.30....
Meira
fimmtudagurinn 18. desember 2014

Ráđstefna um íslenska ţjóđfélagiđ 2015

Ljósmynd: Ágúst Atlason.
Ljósmynd: Ágúst Atlason.
Hvað búa eiginlega margar þjóðir í þessu litla landi?" er yfirskrift 9. ráðstefnunnar um íslenska þjóðfélagið sem verður haldin á Ísafirði dagana 17.-18. apríl 2015. Yfirskrift ráðstefnunnar vísar til þeirra fjölmörgu og ólíku þjóðfélagshópa sem búa Ísland. Möguleg umfjöllunarefni eru óþrjótandi; trúarbrögð, þjóðerni, efnahagur, búseta, stjórnmálaskoðanir, kyn, kynþættir og kynslóðabil, svo fátt eitt sé nefnt. ...
Meira
föstudagurinn 7. nóvember 2014

Nýir starfsmenn Háskólaseturs

Jennifer Grace Smith
Jennifer Grace Smith
« 1 af 2 »
Tveir nýir starfsmenn hafa verið ráðnir til Háskólaseturs Vestfjarða en það eru þær Birna Lárusdóttir, sem tekur við nýju hlutastarfi sem verkefnastjóri og Jennifer Grace Smith, sem hafa mun umsjón með ritveri Háskólaseturs (Writing Center), einnig í hlutastarfi. ...
Meira
Fyrri síđa
1
234567363738Nćsta síđa
Síđa 1 af 38

Háskólasamfélagiđ

„Á Íslandi getur náttúran verið óblíð en menningin og samfélagið eru sterk. Dvölin á Íslandi hefur gefið mér kollega sem ég mun njóta góðs af til lífstíðar, kveikt í mér eldmóð um málefni strandsvæðastjórnunar og skilið eftir sig yfirvaraskegg."

Henry Fletcher, Englandi CMM nemi 2008 - 2009
Vefumsjón