Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

miđvikudagurinn 12. mars 2014

Viltu hýsa erlendan háskólanema í tvćr vikur í sumar?

SIT hópurinn 2013 í Holti
SIT hópurinn 2013 í Holti
Hóp bandarískra háskólanema vantar gistingu hjá fjölskyldum hér á svæðinu og er því leitað að fólki sem vilja opna heimili sín fyrir þessum ungmennum og bjóða þeim að vera eins og hver annar fjölskyldumeðlimur. Það er t.d. upplagt fyrir fjölskyldur sem eru að velta því fyrir sér að taka að sér skiptinema að gefa kost á sér í þetta skemmtilega verkefni....
Meira
ţriđjudagurinn 4. mars 2014

Ađstođarmađur óskast fyrir vettvangsskóla SIT

Nemendahópurinn 2013 í Holti, Önundarfirđi.
Nemendahópurinn 2013 í Holti, Önundarfirđi.
« 1 af 2 »
School for International Training (SIT), Vermont, Bandaríkjunum óskar eftir að ráða aðstoðarmann fagstjóra fyrir námsáfanga sem fram fer 16. júní - 31. júlí 2014....
Meira
ţriđjudagurinn 11. febrúar 2014

Lokaráđstefna SNAPS 12. febrúar á Ísafirđi

Lokaráðstefna SNAPS verkefnisins verður haldin á Ísafirði þann 12. febrúar næstkomandi. SNAPS stendur fyrir Snow, Ice, and Avalanche applications og er samstarfsverkefni styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins....
Meira
mánudagurinn 16. desember 2013

Styrkir úr ţróunarsjóđi innflytjendamála 2013

Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála....
Meira
föstudagurinn 6. desember 2013

Sjálfbođaliđar í málvísindarannsókn

Fyrir hönd málvísindaprófessorsins Dr. Nicole Déhe frá Háskólanum í Konstanz við Bodenvatn leitar Háskólasetrið að sjálfboðaliðum sem vilja taka þátt í málvísindarannsókn.

Nicole Déhé fæst við talgreiningu og er gert ráð fyrir að sjálfboðaliðarnir spili spil sem krefst samtals og verður tal þeirra tekið upp á meðan og greint síðar.

Nicole Déhé hefur áður framkvæmt málvísindarannsóknir með íslenskum samstarfsaðilum. Hún dvaldi einnig á Ísafirði í sumar á sumarnámskeiði í íslensku hjá Háskólasetri, hún skrifar og skilur íslensku ágætlega. Nichole Déhé dvelur um þessar mundir á Íslandi í rannsóknarmisseri.

Sjálfboðaliðarnir eiga að hafa íslensku að móðurmáli og þurfa að reikna með að spila og spjalla saman í um hálftíma. Þessi rannsókn er því ekki sársaukafull. Heitt er á könnunni og ekta lebkuchen í boði.


Tími: daglaga í næstu viku, 09.12.13-13.12.13. Áhugasamir hafi samband við móttöku Háskólaseturs og láti vita hvaða tími þeim hentar: 450 3040 eða reception@UWestfjords.is.


Þar sem gjarnan þarf nokkuð marga þátttakendur í tungumálarannsóknum væri velkomið að áhugasamir hefðu samband sem fyrst.

Fyrri síđa
1
234567333435Nćsta síđa
Síđa 1 af 35

Háskólasamfélagiđ

„Ég hef gaman af að hitta fólk með ólíkan bakgrunn, skoðanir, drauma og óskir. Samnemendur mínir og kennarar , í CMM náminu, hafa hjálpað mér að opna hugann og hugsa eftir nýjum brautum."

Bjarni, Íslandi CMM nemi 2008-2009
Vefumsjón