Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

22.12.2014 - 15:15

Jólakveđjur og opnunartímar

Ljósmynd: Ágúst Atlason, www.gusti.is.
Ljósmynd: Ágúst Atlason, www.gusti.is.
Háskólasetriđ óskar öllum nemendum, kennurum, vinum og samstarfsađilum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Móttaka Háskólasetursins verđur opin 29. og 30. desember en lokuđ...
Meira
26.09.2014 - 14:43

Konur ráđa búsetu

Byggđaráđstefna var haldin um síđustu helgi á Patreksfirđi ađ frumkvćđi Háskólaseturs Vestfjarđa, en ađ henni stóđu auk Háskólaseturs, Byggđastofnun, Fjórđungssamband Vestfjarđa, o...
Meira
23.09.2014 - 18:00

Fyrrerandi nemandi skrifar barnabók

Annukka Pekkarinen útskrifađist fyrir međ meistaragráđu í haf- og strandsvćđstjórnun voriđ 2012 og er nú doktorsnemi viđ World Maritime University (WMU) í Malmö í Svíţjóđ. Nýlega s...
Meira
20.09.2014 - 11:00

Mat á áhrifum ágengra plöntutegunda í marhálmi

Victor Buchet
Victor Buchet
Nćstkomandi ţriđjudag, 23. september, mun Victor Buchet kynna og verja meistaraprófsritgerđ sína, sem nefnist: Impact assessment of invasive flora species in the Posidonia oceanica...
Meira
20.09.2014 - 10:10

Áhrif veiđa međ fyrirdráttarnetum á Madagaskar

Nćstkomandi mánudag, 22. september, mun Laura Nordgren kynna og verja meistaraprófsritgerđ sína, sem nefnist: Opportunity costs of growth-overfishing: socioeconomic evaluation of t...
Meira
27.08.2014 - 10:53

Fyrirlestur um fiskveiđar og fiskeldi Tyrkja í Háskólasetri

Prof. Hasan Atar fyrir framan Háskólasetriđ
Prof. Hasan Atar fyrir framan Háskólasetriđ
Nú er í heimsókn hjá Háskólasetri prófessor frá háskólanum í Ankara, Hasan Atar, sem heldur fyrirlestur um fiskveiđar og fiskeldi í Tyrklandi í dag, miđvikudaginn 27.08.2014, kl. 1...
Meira
24.06.2014 - 10:22

Fyrsti vettvangsskólahópur sumarsins mćttur

Hópur 29 nemenda á vegum School for International Training (SIT) í Bandaríkjunum kom s.l. föstudagskvöld til Ísafjarđar. Ţessi ungmenni munu nćstu ţrjár vikurnar dvelja hér á norđa...
Meira
11.06.2014 - 00:00

Vistvćn ferđamennska á Hornströndum

Matthias Kühn and Victor Pajuelo Madrigal.
Matthias Kühn and Victor Pajuelo Madrigal.
Fimmtudaginn 12. júní nćstkomandi munu tveir alţjóđlegir nemendur viđ Háskóla Íslands, Matthias Kühn og Victor Pajuelo Madrigal, kynna rannsóknarverkefni sem ţeir vinna ađ um vistv...
Meira
27.05.2014 - 13:36

Vottun vöru, vottun samfélags

Miđvikudaginn 28. maí kl. 10:00-14:00 fer fram málţing um vottun sjávarafurđa í margvíslegum skilningi. Sjónum verđur beint ađ ţví hvernig hagsmunir fyrirtćkja og samfélags fara sa...
Meira
08.05.2014 - 15:33

Einkenni sandfjara sem nýtast fjörufuglum

Anja Bock
Anja Bock
Föstudaginn 9. maí mun Anja Bock kynna og verja meistaraprófsritgerđ sína, sem nefnist: Characteristics of Sandy Beaches used by Resident Shorebirds in Tasmania. Leiđbeinendur henn...
Meira

Háskólasamfélagiđ

„Ég hef gaman af að hitta fólk með ólíkan bakgrunn, skoðanir, drauma og óskir. Samnemendur mínir og kennarar , í CMM náminu, hafa hjálpað mér að opna hugann og hugsa eftir nýjum brautum."

Bjarni, Íslandi CMM nemi 2008-2009
Vefumsjón