Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

Fréttir

Fiskeldisfóđur úr skordýrum
Sigríđur Gísladóttir, framkvćmdastjóri Víur ehf., mćtir í Vísindaport vikunnar og fjallar um rćktun á hermannaflugum. Fyrirtćkiđ Víur undirbýr nú framleiđslu á skordýrum til ađ fóđra eldisfisk, en Víur ćtla ađ rćkta lirfur svörtu hermannaflugunnar á lífrćnum úrgangi til ađ framleiđa fiskeldisfóđur..........
Meira

Ráđstefnur og fyrirlestrar

Háskólasetur Vestfjarða stendur fyrir ráðstefnum og fyrirlestrum af öllum stærðum og gerðum. Allt frá stórum alþjóðlegum ráðstefnum á sviði menningar, náttúru og vísinda til smærri óformlegra erinda um allt á milli himins og jarðar.

Meðal fastra liða má nefna Vísindaport Háskólaseturs sem er óformlegur umræðutími í hádeginu á föstudögum. Vísindaportið er vettvangur til að kynna í stuttu máli rannsóknir eða annað efni sem unnið er að eða er lokið.

Á öðrum vettvangi kynna nemendur rannsóknarritgerðir sínar og kennarar og rannsóknarmenn ræða nýjustu þróun á sérsviði sínu hverju sinni. 

Háskólasamfélagiđ

„Ég hef gaman af að hitta fólk með ólíkan bakgrunn, skoðanir, drauma og óskir. Samnemendur mínir og kennarar , í CMM náminu, hafa hjálpað mér að opna hugann og hugsa eftir nýjum brautum."

Bjarni, Íslandi CMM nemi 2008-2009
Vefumsjón