Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

Fréttir

Stafar sjávardýrum hćtta af búnađi fyrir krćklingarćkt?
Miđvikudaginn 29. apríl, kl. 16:00, mun Madeline Young kynna og verja ritgerđ sína, sem ber titilinn: Marine animal entanglements in mussel aquaculture gear: Documented cases from mussel farming regions of the world including first-hand accounts from Iceland. Ágrip má finna hér ađ neđan (á ensku). Leiđbeinendur hennar eru dr. Halldór P. Halldórsson......
Meira

Ráđstefnur og fyrirlestrar

Háskólasetur Vestfjarða stendur fyrir ráðstefnum og fyrirlestrum af öllum stærðum og gerðum. Allt frá stórum alþjóðlegum ráðstefnum á sviði menningar, náttúru og vísinda til smærri óformlegra erinda um allt á milli himins og jarðar.

Meðal fastra liða má nefna Vísindaport Háskólaseturs sem er óformlegur umræðutími í hádeginu á föstudögum. Vísindaportið er vettvangur til að kynna í stuttu máli rannsóknir eða annað efni sem unnið er að eða er lokið.

Á öðrum vettvangi kynna nemendur rannsóknarritgerðir sínar og kennarar og rannsóknarmenn ræða nýjustu þróun á sérsviði sínu hverju sinni. 

Háskólasamfélagiđ

„Á Íslandi getur náttúran verið óblíð en menningin og samfélagið eru sterk. Dvölin á Íslandi hefur gefið mér kollega sem ég mun njóta góðs af til lífstíðar, kveikt í mér eldmóð um málefni strandsvæðastjórnunar og skilið eftir sig yfirvaraskegg."

Henry Fletcher, Englandi CMM nemi 2008 - 2009
Vefumsjón