Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

Fréttir

Andófs raddir í Srí Lönku í Vísindaporti
Ţađ gerist ekki oft ađ íbúi Ísafjarđarbćjar ver doktorsritgerđ sína, en ţađ gerđi Auri Aurangasri Hinriksson í nóvember viđ Háskóla Íslands. Titil doktorsritgerđar hennar er "Andófs raddir: Skáldsögur á ensku um félags- og menningarlegar umbyltingar í sjálfstćđu Sri Lanka", eđa á ensku: Dissident Voices: Sociocultural Transformations in Sri Lankan ......
Meira

Ráđstefnur og fyrirlestrar

Háskólasetur Vestfjarða stendur fyrir ráðstefnum og fyrirlestrum af öllum stærðum og gerðum. Allt frá stórum alþjóðlegum ráðstefnum á sviði menningar, náttúru og vísinda til smærri óformlegra erinda um allt á milli himins og jarðar.

Meðal fastra liða má nefna Vísindaport Háskólaseturs sem er óformlegur umræðutími í hádeginu á föstudögum. Vísindaportið er vettvangur til að kynna í stuttu máli rannsóknir eða annað efni sem unnið er að eða er lokið.

Á öðrum vettvangi kynna nemendur rannsóknarritgerðir sínar og kennarar og rannsóknarmenn ræða nýjustu þróun á sérsviði sínu hverju sinni. 

Háskólasamfélagiđ

„Það áhugaverðasta við meistaranámið í haf- og strandsvæðastjórnun er sú breiða sýn sem það veitir á samfélög, umhverfi og sjálfbærni. Námsferð á skútu um Ísafjarðardjúp við upphaf námsins var ánægjuleg reynsla. Þetta hefur verið mikil vinna en áhugaverð og skemmtileg."
Gísli Halldórsson, Íslandi CMM nemi 2008-2009
Vefumsjón