Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

Búsetumöguleikar

Almennt séð er húsnæðisverð á Ísafirði talsvert lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Háskólasetur Vestfjarða aðstoðar nemendur við að finna búsetukosti við hæfi á meðan dvöl þeirra stendur.

Upplýsingar á ensku um húsnæði í boði fyrir námsmenn má finna hér. Einnig má hafa samband við Pernillu Rein: pernilla(hjá)uwestfjords.is.

Háskólasamfélagiđ

„Á Íslandi getur náttúran verið óblíð en menningin og samfélagið eru sterk. Dvölin á Íslandi hefur gefið mér kollega sem ég mun njóta góðs af til lífstíðar, kveikt í mér eldmóð um málefni strandsvæðastjórnunar og skilið eftir sig yfirvaraskegg."

Henry Fletcher, Englandi CMM nemi 2008 - 2009
Vefumsjón