Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

Búsetumöguleikar

Almennt séð er húsnæðisverð á Ísafirði talsvert lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Háskólasetur Vestfjarða aðstoðar nemendur við að finna búsetukosti við hæfi á meðan dvöl þeirra stendur.

Upplýsingar á ensku um húsnæði í boði fyrir námsmenn má finna hér. Einnig má hafa samband við Pernillu Rein: pernilla(hjá)uwestfjords.is.

Háskólasamfélagiđ

„Ég mæli með CMM meistaranáminu fyrir erlenda námsmenn en þetta er vaxandi nám á mikilvægu sviði. Um leið kynnist maður menningu og fólki í nýju landi."

Traian Leu, USA CMM nemi 2008-2009
Vefumsjón