Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

ţriđjudagurinn 24. júní 2014

Fyrsti vettvangsskólahópur sumarsins mćttur

SIT hópurinn viđ komuna til Ísafjarđar.
SIT hópurinn viđ komuna til Ísafjarđar.
« 1 af 2 »
Hópur 29 nemenda á vegum School for International Training (SIT) í Bandaríkjunum kom s.l. föstudagskvöld til Ísafjarðar. Þessi ungmenni munu næstu þrjár vikurnar dvelja hér á norðanverðum Vestfjörðum og er dvölin hluti af sjö vikna námsáfanga um orkutækni og auðlindastjórnun sem þau sitja hér....
Meira
föstudagurinn 20. júní 2014

Háskólahátíđ á Hrafnseyri

Útskriftarhópurinn.
Útskriftarhópurinn.
Á þjóðhátíðardaginn, þann 17. júní síðastliðinn, hélt Háskólasetur Vestfjarða að venju háskólahátíð á Hrafnseyri í samstarfi við Safn Jóns Sigurðssonar á staðnum. Þetta er í fimmta sinn sem Háskólasetrið heldur slíka hátíð til að fagna útskrift háskólanema á Vestfjörðum....
Meira
miđvikudagurinn 11. júní 2014

Vistvćn ferđamennska á Hornströndum

Matthias Kühn and Victor Pajuelo Madrigal.
Matthias Kühn and Victor Pajuelo Madrigal.
Fimmtudaginn 12. júní næstkomandi munu tveir alþjóðlegir nemendur við Háskóla Íslands, Matthias Kühn og Victor Pajuelo Madrigal, kynna rannsóknarverkefni sem þeir vinna að um vistvæna ferðamennsku á Vestfjörðum með sérstakla áherslu á friðlandið á Hornströndum....
Meira
föstudagurinn 6. júní 2014

Hlutverkaleikur í strandsvćđastjórnun

Calum Stone í hlutverki stefnumótanda rćđir viđ Gísla Halldór í hlutverki bćjarstjóra.
Calum Stone í hlutverki stefnumótanda rćđir viđ Gísla Halldór í hlutverki bćjarstjóra.
« 1 af 2 »
Nú stendur yfir síðasta skyldunámskeið námsársins í meistaranáminu í haf- og strandsvæðastjórnun. Námskeiðið er í formi vinnustofu þar sem nemendur fást við ýmis viðfangsefni sem snúa að samþættri strandsvæðastjórnun og þarfnast úrlausna. Stærsta verkefni námskeiðsins fólst í viðamiklum hlutverkaleik þar sem nemendur nutu m.a. liðsinnis sex útskrifaðra nemenda sem brugðu sér í ýmis hlutverk hagsmunaaðila....
Meira
ţriđjudagurinn 3. júní 2014

Starfsnemar frá GÍ í heimsókn

Ingunn Rós Kristjánsdóttir (t.h) og Hafdís Haraldsdóttir (t.v.) voru í starskynningum hjá Háskólasetrinu og Hafró í dag.
Ingunn Rós Kristjánsdóttir (t.h) og Hafdís Haraldsdóttir (t.v.) voru í starskynningum hjá Háskólasetrinu og Hafró í dag.
Þessa dagana sækja nemendur 10. bekkjar Grunnskólans á Ísafirði starfskynningar í ýmsum fyrirtækjum og stofnunum í Ísafjarðarbæ. Í dag heimsótti Ingunn Rós Kristjánsdóttir nemandi í 10. bekk GÍ Háskólasetrið og kynntist starfseminni þess frá ýmsum hliðum....
Meira
Síđa 1 af 124

Háskólasamfélagiđ

„Viðfangsefni námsins hæfa Vestfjörðum frábærlega! Hingað kemur ævintýra-gjarnt, klárt og svipað þenkjandi fólk víðsvegar að úr heiminum. Ég elska þverfræðileika námsins auk þess sem við fáum mikinn tíma „einn á einn" með kennurunum þegar þeir eru hér. Ég tengist Háskólasetrinu mun sterkari böndum en fyrsta háskólanum mínum."
Ryan O´Connell, Kanda CMM nemi 2010-2011
Vefumsjón