Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

fimmtudagurinn 16. apríl 2015

Allir velkomnir á ráđstefnu

Ljósmynd: Gunnsteinn Jónsson.
Ljósmynd: Gunnsteinn Jónsson.
Á morgun, föstudaginn 17. apríl, hefst níunda ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið í Háskólasetri Vestfjarða og stendur hún fram á laugardag. Fjöldi áhugaverðra málstofa fara fram á ráðstefnunni og eru þær opnar almenningi. Við hvetjum fólk því til að kynna sér efni málstofanna og koma við í Háskólasetrinu á morgun og á laugardag....
Meira
föstudagurinn 10. apríl 2015

Lokaverkefni fyrrum frumgreinanema vekur athygli

Sigurbjörg Benediktsdóttir lauk frumgreinanámi hjá Háskólasetrinu 2010. Lokaritgerđ hennar í viđskiptafrćđi frá HA hefur vakiđ athygli.
Sigurbjörg Benediktsdóttir lauk frumgreinanámi hjá Háskólasetrinu 2010. Lokaritgerđ hennar í viđskiptafrćđi frá HA hefur vakiđ athygli.
Á fréttasíðunni Vísi var í gær rætt við Sigurbjörgu Benediktsdóttur, viðskiptafræðing, fyrrum nemenda í frumgreinanámi sem Háskólasetur Vestfjarða bauð upp á í janúar 2008....
Meira
fimmtudagurinn 9. apríl 2015

Ávinningar og áskoranir viđ alţjóđavćđingu háskóla

Sonja Knutson er forstöđumađur skrifstofu alţjóđasamskipta og sérstakur ráđgjafi deildarstjóra alţjóđasviđs Memorialháskólans á Nýfundnalandi
Sonja Knutson er forstöđumađur skrifstofu alţjóđasamskipta og sérstakur ráđgjafi deildarstjóra alţjóđasviđs Memorialháskólans á Nýfundnalandi
Síðastliðinn áratug hefur Memorial háskólinn á Nýfundnalandi fengið til sín sífellt fleiri nemendur erlendis frá. Hinumegin við hafið, er Háskólasetur Vestfjarða sú stofnun á háskólastigi á Íslandi sem er í fararbroddi hvað varðar alþjóðavæðingu. Sonja Knutson frá Memorial háskólanum er í heimsókn á Íslandi og mun halda fyrirlestur um ávinninga og áskoranir í tengslum við alþjóðavæðingu Háskóla í Vísindaporti Háskólaseturs föstudaginn 10. apríl kl. 12.10 í kaffistofu Háskólaseturs....
Meira
miđvikudagurinn 1. apríl 2015

Vettvangsnámskeiđ í paradís ţangs og ţara

« 1 af 2 »
Síðara vettvangsnámskeið Háskólaseturs á sunnanverðum Vestfjörðum í tengslum við námsleiðina Sjávartengd nýsköpun stendur nú yfir á Reykhólum. Þegar um er að ræða skurð og vinnslu þörunga á Íslandi eru Reykhólar höfuðborgin....
Meira
mánudagurinn 30. mars 2015

Vettvangsnámskeiđ á Tálknafirđi

« 1 af 3 »
Helgina 28.-29. mars lauk vettvangsnámskeiði um nýsköpun í fiskeldi hjá Háskólasetri Vestfjarða sem var fram fór á Tálknafirði. Námskeiðið markaði ákveðin tímamót því þetta var í fyrsta sinn sem Háskólasetrið kennir námskeið alfarið á sunnanverðum Vestfjörðum....
Meira
Síđa 1 af 133

Háskólasamfélagiđ

„Auk samnemenda minna í CMM meistaranáminu mun ég sakna andrúmsloftsins í Háskólasetrinu. Stundir sem heilluðu tengjast oftast vettvangsferðum, t.d. að læra hvernig fiskeldi virkar í raun og veru með því að hoppa milli kvíanna og hjálpa til við að færa fiskinn á milli þeirra."

Astrid Dispert, Ţýskalandi CMM nemi 2008-2009
Vefumsjón