Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

föstudagurinn 9. janúar 2015

Tvö opin vettvangsnámskeiđ á sunnanverđum Vestfjörđum

Dr. Peter Krost ásamt nemendum í fiskeldisnámskeiđi voriđ 2013.
Dr. Peter Krost ásamt nemendum í fiskeldisnámskeiđi voriđ 2013.
Í vor býður Háskólasetur Vestfjarða upp á tvö opin vettvangsnámskeið á sunnanverðum Vestfjörðum í tengslum við námsleiðina Sjávartengd nýsköpun. Fyrra námskeiðið snýst um nýsköpun í fiskeldi og fer fram á Tálknafirði en það síðara fjallar um nýsköpun í nýtingu hafsins og fer fram á Reykhólum....
Meira
mánudagurinn 22. desember 2014

Jólakveđjur og opnunartímar

Ljósmynd: Ágúst Atlason, www.gusti.is.
Ljósmynd: Ágúst Atlason, www.gusti.is.
Háskólasetrið óskar öllum nemendum, kennurum, vinum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Móttaka Háskólasetursins verður opin 29. og 30. desember en lokuð föstudaginn 2. janúar. Lesaðstaða verður aðgengileg fyrir þá nemendur sem hafa lyklakort og þurfa á vinnuaðstöðu að halda alla daga....
Meira
föstudagurinn 28. nóvember 2014

Tvö fyrirtćki styđja viđ könnun CMM nema

Steingrímur Rúnar Guđmundsson, verslunarstjóri Eymundsson afhendir Natalie bókagjöfina.
Steingrímur Rúnar Guđmundsson, verslunarstjóri Eymundsson afhendir Natalie bókagjöfina.
« 1 af 2 »
Stuðningur fyrirtækja á Vestfjörðum við meistaranema í haf- og strandsvæðastjórnun getur tekið á sig ýmsar myndir. Natalie Chaylt, kanadískur nemi, fékk á dögunum framlag frá tveimur fyrirtækjum sem studdi þannig við könnun sem hún framkvæmdi í sumar....
Meira
fimmtudagurinn 27. nóvember 2014

Hafís í norđurhöfum

Angelika Renner
Angelika Renner
Í síðasta Vísindaporti ársins 2014, föstudaginn 28. nóvember mun Angelika Renner, núverandi kennari við Haf- og standsvæðastjórnun, flytja erindi um hafís og samdrátt  hafíss í norðurhöfum....
Meira
föstudagurinn 21. nóvember 2014

Vestfirđir vinsćll áfangastađur fyrir vettvangsskóla

SIT hópur ársins viđ Byggđasafniđ í Neđstakaupstađ, Ísafirđi.
SIT hópur ársins viđ Byggđasafniđ í Neđstakaupstađ, Ísafirđi.
« 1 af 3 »
Háskólasetrið hefur nánast frá stofnun aðstoðað erlenda vettvangsskóla við að undirbúa dvöl sína hér á svæðinu og boðið slíkum hópum aðstöðu. Bróðurparturinn af hópunum hefur komið á vegum háskóla í Norður-Ameríku, en einnig hafa þarna verið á ferðinni skólar frá löndum í Evrópu....
Meira
Síđa 1 af 130

Háskólasamfélagiđ

„Ég mæli með CMM meistaranáminu fyrir erlenda námsmenn en þetta er vaxandi nám á mikilvægu sviði. Um leið kynnist maður menningu og fólki í nýju landi."

Traian Leu, USA CMM nemi 2008-2009
Vefumsjón