Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

fimmtudagurinn 26. mars 2015

Vísindaport: Alvöru karlmenn

Sćbjörg Freyja Gísladóttir verđur gestur Vísindaports 27.04.2015
Sćbjörg Freyja Gísladóttir verđur gestur Vísindaports 27.04.2015
Erindið fjallar um líkamsstöðu karla og birtingarmyndir karlmennsku í ljósmyndum frá völdum  tímapunktum á 20. öldinni og til samtímans. Í fyrirlestrinum verður kynnt rannsókn á sögulegri þróun karlmennsku eins og hún birtist í uppstillingum íslenskra karlmanna fyrir framan linsu myndavélarinnar....
Meira
miđvikudagurinn 18. mars 2015

Vísindaport: Ađ móta samfélag

Ólöf Guđný Valdimarsdóttir arkitekt verđur gestur Vísindaports föstudaginn 20.03.2015
Ólöf Guđný Valdimarsdóttir arkitekt verđur gestur Vísindaports föstudaginn 20.03.2015
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir segir frá ferli og ákvarðanatöku vegna breyttrar landnotkunar, m.a. þegar ósnortnu landi er breytt í manngert umhverfi, í Vísindaportinu föstudaginn 20.03.2015. Hún fer yfir skipulagsferlið og forsendur byggingaframkvæmda og annarra leyfsisskyldra  framkvæmda. Þá sýnir Ólöf Guðný dæmi um ólíkar byggingar sem hannaðar eru eftir sömu deiliskipulagsforskrift....
Meira
fimmtudagurinn 12. mars 2015

Vísindaport: Tćkni og fagurfrćđi snjómoksturs

Magni Hreinn Jónsson og Jón Ottó Gunnarsson verđa í Vísindaporti föstudaginn 13.03.2015.
Magni Hreinn Jónsson og Jón Ottó Gunnarsson verđa í Vísindaporti föstudaginn 13.03.2015.

Snjómokstur snýst ekki bara um tæki og vöðva, heldur líka um tækni og vilja. Og ekki síðst um týpur og vitræna nálgun.


Þó starfsemi Snjóflóðaseturs gangi aðallega út á greiningu á snjó, er greining á sálfræði þeirra sem moka þennan snjó jafnvel áhugaverðari fyrir allan almenning.

...
Meira
fimmtudagurinn 12. mars 2015

Tíu ár frá stofnfundi Háskólaseturs

Frá stofnfundinum fyrir 10 árum. Ljósmynd: www.bb.is.
Frá stofnfundinum fyrir 10 árum. Ljósmynd: www.bb.is.
Í dag eru liðin tíu ár frá því að stofnfundur Háskólaseturs Vestfjarða var haldinn að Suðurgötu 12 á Ísafirði, sem síðar varð framtíðarhúsnæði Háskólaseturs, þegar 42 stofnaðilar settu á fót sjálfseignarstofnunina Háskólasetur Vestfjarða....
Meira
fimmtudagurinn 5. mars 2015

Sérstađa Grunnskólans á Ţingeyri í Vísindaporti

Stefanía Ásmundsdóttir skólastjóri Grunnskólans á Ţingeyri
Stefanía Ásmundsdóttir skólastjóri Grunnskólans á Ţingeyri

Stefanía Ásmundsdóttir skólastjóri fjallar í Vísindaporti þann 6.mars 2015 um sérstöðu Grunnskólans á Þingeyri. Grunnskólinn á Þingeyri er fámennur skóli þar sem mörg áhugaverð verkefni eru í gangi.

...
Meira
Síđa 1 af 132

Háskólasamfélagiđ

„Viðfangsefni námsins hæfa Vestfjörðum frábærlega! Hingað kemur ævintýra-gjarnt, klárt og svipað þenkjandi fólk víðsvegar að úr heiminum. Ég elska þverfræðileika námsins auk þess sem við fáum mikinn tíma „einn á einn" með kennurunum þegar þeir eru hér. Ég tengist Háskólasetrinu mun sterkari böndum en fyrsta háskólanum mínum."
Ryan O´Connell, Kanda CMM nemi 2010-2011
Vefumsjón