Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

föstudagurinn 28. nóvember 2014

Tvö fyrirtćki styđja viđ könnun CMM nema

Steingrímur Rúnar Guđmundsson, verslunarstjóri Eymundsson afhendir Natalie bókagjöfina.
Steingrímur Rúnar Guđmundsson, verslunarstjóri Eymundsson afhendir Natalie bókagjöfina.
« 1 af 2 »
Stuðningur fyrirtækja á Vestfjörðum við meistaranema í haf- og strandsvæðastjórnun getur tekið á sig ýmsar myndir. Natalie Chaylt, kanadískur nemi, fékk á dögunum framlag frá tveimur fyrirtækjum sem studdi þannig við könnun sem hún framkvæmdi í sumar....
Meira
fimmtudagurinn 27. nóvember 2014

Hafís í norđurhöfum

Angelika Renner
Angelika Renner
Í síðasta Vísindaporti ársins 2014, föstudaginn 28. nóvember mun Angelika Renner, núverandi kennari við Haf- og standsvæðastjórnun, flytja erindi um hafís og samdrátt  hafíss í norðurhöfum....
Meira
föstudagurinn 21. nóvember 2014

Vestfirđir vinsćll áfangastađur fyrir vettvangsskóla

SIT hópur ársins viđ Byggđasafniđ í Neđstakaupstađ, Ísafirđi.
SIT hópur ársins viđ Byggđasafniđ í Neđstakaupstađ, Ísafirđi.
« 1 af 3 »
Háskólasetrið hefur nánast frá stofnun aðstoðað erlenda vettvangsskóla við að undirbúa dvöl sína hér á svæðinu og boðið slíkum hópum aðstöðu. Bróðurparturinn af hópunum hefur komið á vegum háskóla í Norður-Ameríku, en einnig hafa þarna verið á ferðinni skólar frá löndum í Evrópu....
Meira
miđvikudagurinn 19. nóvember 2014

Fiskeldisfóđur úr skordýrum

Sigríđur Gísladóttir
Sigríđur Gísladóttir
Sigríður Gísladóttir, framkvæmdastjóri Víur ehf., mætir í Vísindaport vikunnar og fjallar um ræktun á hermannaflugum. Fyrirtækið Víur undirbýr nú framleiðslu á skordýrum til að fóðra eldisfisk, en Víur ætla að rækta lirfur svörtu hermannaflugunnar á lífrænum úrgangi til að framleiða fiskeldisfóður....
Meira
miđvikudagurinn 19. nóvember 2014

Haftengt nám á Íslandi

Fjöldi nýnema í haftengdu námi 2010-2014. Rauđa línan í súlunum er fjöldi nemenda í haf- og strandsvćđastjórnun viđ Háskólasetur Vestfjarđa.
Fjöldi nýnema í haftengdu námi 2010-2014. Rauđa línan í súlunum er fjöldi nemenda í haf- og strandsvćđastjórnun viđ Háskólasetur Vestfjarđa.
Fyrr í vikunni kom út Greining Sjávarklasans á haftengdu námi. Í greiningunni er fjallað um báðar meistaranámsbrautir Háskólaseturs Vestfjarða, Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávartengda nýsköpun. Ánægjulegt er að sjá að haftengt nám er í mikilli uppsveiflu á Íslandi en 12% fjölgun er á milli ára í tíu mismunandi haftengdum námsbrautum....
Meira
Síđa 1 af 130

Háskólasamfélagiđ

„Ég hef gaman af að hitta fólk með ólíkan bakgrunn, skoðanir, drauma og óskir. Samnemendur mínir og kennarar , í CMM náminu, hafa hjálpað mér að opna hugann og hugsa eftir nýjum brautum."

Bjarni, Íslandi CMM nemi 2008-2009
Vefumsjón