Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

miđvikudagurinn 25. febrúar 2015

Kynjakvótar í stjórnum hlutafélaga

Í Vísindaporti föstudaginn 27. febrúar mun Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarritari Ísafjarðarbæjar, fjalla um kynjakvóta í stjórnum hlutafélaga en Þórdís skrifaði lokaritgerð sína í lögfræði um þetta efni. Í ritgerðinni veltir hún upp spurningunni hvernig kynjakvótinn sé, hversvegna hann sé tilkominn og hvað þurfi að gera svo hann sé virtur?...
Meira
miđvikudagurinn 18. febrúar 2015

Andófs raddir í Srí Lönku í Vísindaporti

Föstudaginn, 20.02.2015 kemur Auri Aurangasri Hinriksson í Vísindaportiđ.
Föstudaginn, 20.02.2015 kemur Auri Aurangasri Hinriksson í Vísindaportiđ.

Það gerist ekki oft að íbúi Ísafjarðarbæjar ver doktorsritgerð sína, en það gerði Auri Aurangasri Hinriksson í nóvember við Háskóla Íslands. Titil doktorsritgerðar hennar er "Andófs raddir: Skáldsögur á ensku um félags- og menningarlegar umbyltingar í sjálfstæðu Sri Lanka", eða á ensku: Dissident Voices: Sociocultural Transformations in Sri Lankan Post-Independence Novels in English.


Föstudaginn, 20.02.2015 kemur Auri Aurangasri Hinriksson í Vísindaportið.

...
Meira
ţriđjudagurinn 17. febrúar 2015

Beint frá býli í Slóveníu

Miðvikudaginn, 18.02.2015, kl. 14-16 mun Barbara Turk, kennari við fagskóla Grm Novo mesto í Slóveníu, halda erindið "Farmers can more than farming"....
Meira
föstudagurinn 13. febrúar 2015

Eiturefni í umhverfi okkar og erfđabreytt matvćli

Þriðjudaginn 17. febrúar og miðvikudaginn 18. febrúar mun Irena Kurajić flytja þrjá opna fyrirlestra í húsakynnum Háskólaseturs Vestfjarða. Efni þeirra eru eiturefni í umhverfi (dæmi tekið af kopar) og kenningar um skaðsemi erfðabreyttra matvæla. Báða dagana verða umræður í lok erinda. Við hvetjum einkum nemendur í efnafræðiáföngum í MÍ sérstaklega til að mæta - og að sjálfsögðu alla þá sem láta sig umhverfismengun varða....
Meira
miđvikudagurinn 11. febrúar 2015

Ţađ var allt á floti allsstađar

Herdís Sigurjónsdóttir kennari Í Haf- og strandsvćđastjórnun kemur í Vísindaport
Herdís Sigurjónsdóttir kennari Í Haf- og strandsvćđastjórnun kemur í Vísindaport

Vísindaport vorsins byrjar með vangaveltur um vatnsflóðin á Ísafirði. 


 


Komi til vatnsflóða líkt og gerðist á Ísafirði sunnudaginn 8. febrúar sl. er  mikilvægt að allir sem vettlingi geta valdið bregðist hratt við til að draga úr tjóni af völdum flóðanna....
Meira
Síđa 1 af 131

Háskólasamfélagiđ

„Auk samnemenda minna í CMM meistaranáminu mun ég sakna andrúmsloftsins í Háskólasetrinu. Stundir sem heilluðu tengjast oftast vettvangsferðum, t.d. að læra hvernig fiskeldi virkar í raun og veru með því að hoppa milli kvíanna og hjálpa til við að færa fiskinn á milli þeirra."

Astrid Dispert, Ţýskalandi CMM nemi 2008-2009
Vefumsjón