Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

fimmtudagurinn 30. október 2014

Áskoranir strandsvćđa viđ Íran

Majid Eskafi
Majid Eskafi
Í Vísindaporti föstudagsins, 31. október, ætlum við að ferðast frá frostinu á Ísafirði og kynnast strandsvæðum Íran, nánar tiltekið strandlengju Írans að Kaspíahafi. Það er Majid Eskafi, haffræðingur frá Íran og núverandi nemandi í Haf og strandsvæðastjórnun við Háskólasetrið sem ætlar að kynna okkur fyrir heimalandi sínu og þá sérstaklega strandsvæðinu sem liggur að Kaspíahafi....
Meira
fimmtudagurinn 23. október 2014

Trúarofbeldi

Petra Hólmgrímsdóttir
Petra Hólmgrímsdóttir
Í Vísindaporti föstudaginn 24. október mun Petra Hólmgrímsdóttir kynna niðurstöður BS ritgerðar sinnar í sálfræði, en þar vann hún rannsókn á andlegri líðan fólks eftir að það hættir í bókstafstrúarsöfnuðum. Rannsóknina vann Petra ásamt Sigríði Sigurðardóttir....
Meira
miđvikudagurinn 22. október 2014

Nemendahópur frá Franklin-háskóla í heimsókn

Hópurinn frá Franklin-háskóla.
Hópurinn frá Franklin-háskóla.
Þessa viku er staddur á Ísafirði hópur nemenda í vettvangsferð á vegum Franklin-háskóla í Sviss. Þessi háskóli er til heimilis í bænum Lugano, hann er þó bandarískur og það eru einnig nemendurnir. ...
Meira
miđvikudagurinn 15. október 2014

Ísrael og Gyđingarnir - Ţjóđ á krossgötum

Schimon Grossmann
Schimon Grossmann

Föstudaginn 17. október mun Schimon Grossmann, nemandi við Háskólasetur Vestfjarða, koma í Vísindaport og fjalla um ástandið í Ísrael. Hann mun sýna myndir og stutt myndbrot ásamt því að leitast við að svara spurningum á borð við:

• Hvaðan koma Gyðingarnir?
• Hver er munurinn á Kristnum og Gyðingum?
• Hvernig er að alast upp í Ísrael?
• Hver er orsök átakanna á Gaza?
• Hvernig er ísraelska hagkerfið?
• Er fréttafluttningur með Ísraelsmönnum eða Aröbum?

Schimon Grossmann er fæddur og uppalin í Tel Aviv. Hann stundar nú nám í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða.

Vísindaportið sem er öllum opið hefst klukkan 12:10 í kaffistofu Háskólaseturs. Erindið verður flutt á ensku.

fimmtudagurinn 9. október 2014

Er allur hafís ađ hverfa - kemur hann aftur?

Björn Erlingsson
Björn Erlingsson
Björn Erlingsson, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands ætlar í Vísindaporti vikunnar, föstudaginn 10. október, að fjalla um hafís og þátt hans í loftslagskerfinu....
Meira
Síđa 1 af 128

Háskólasamfélagiđ

„Það áhugaverðasta við meistaranámið í haf- og strandsvæðastjórnun er sú breiða sýn sem það veitir á samfélög, umhverfi og sjálfbærni. Námsferð á skútu um Ísafjarðardjúp við upphaf námsins var ánægjuleg reynsla. Þetta hefur verið mikil vinna en áhugaverð og skemmtileg."
Gísli Halldórsson, Íslandi CMM nemi 2008-2009
Vefumsjón