Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

föstudagurinn 21. nóvember 2014

Vestfirđir vinsćll áfangastađur fyrir vettvangsskóla

SIT hópur ársins viđ Byggđasafniđ í Neđstakaupstađ, Ísafirđi.
SIT hópur ársins viđ Byggđasafniđ í Neđstakaupstađ, Ísafirđi.
« 1 af 3 »
Háskólasetrið hefur nánast frá stofnun aðstoðað erlenda vettvangsskóla við að undirbúa dvöl sína hér á svæðinu og boðið slíkum hópum aðstöðu. Bróðurparturinn af hópunum hefur komið á vegum háskóla í Norður-Ameríku, en einnig hafa þarna verið á ferðinni skólar frá löndum í Evrópu....
Meira
miđvikudagurinn 19. nóvember 2014

Fiskeldisfóđur úr skordýrum

Sigríđur Gísladóttir
Sigríđur Gísladóttir
Sigríður Gísladóttir, framkvæmdastjóri Víur ehf., mætir í Vísindaport vikunnar og fjallar um ræktun á hermannaflugum. Fyrirtækið Víur undirbýr nú framleiðslu á skordýrum til að fóðra eldisfisk, en Víur ætla að rækta lirfur svörtu hermannaflugunnar á lífrænum úrgangi til að framleiða fiskeldisfóður....
Meira
miđvikudagurinn 19. nóvember 2014

Haftengt nám á Íslandi

Fjöldi nýnema í haftengdu námi 2010-2014. Rauđa línan í súlunum er fjöldi nemenda í haf- og strandsvćđastjórnun viđ Háskólasetur Vestfjarđa.
Fjöldi nýnema í haftengdu námi 2010-2014. Rauđa línan í súlunum er fjöldi nemenda í haf- og strandsvćđastjórnun viđ Háskólasetur Vestfjarđa.
Fyrr í vikunni kom út Greining Sjávarklasans á haftengdu námi. Í greiningunni er fjallað um báðar meistaranámsbrautir Háskólaseturs Vestfjarða, Haf- og strandsvæðastjórnun og Sjávartengda nýsköpun. Ánægjulegt er að sjá að haftengt nám er í mikilli uppsveiflu á Íslandi en 12% fjölgun er á milli ára í tíu mismunandi haftengdum námsbrautum....
Meira
fimmtudagurinn 13. nóvember 2014

Strandsvćđi Suđur-Íran

Majid Eskafi
Majid Eskafi
Í Vísindaporti föstudagsins, 14. nóvember, ætlum við að halda áfram að kynnast strandsvæðum Íran. Það er Majid Eskafi, haffræðingur frá Íran og núverandi nemandi í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetrið sem ætlar að kynna okkur fyrir heimalandi sínu...
Meira
mánudagurinn 10. nóvember 2014

Spennandi nýsköpunarnámskeiđ í samvinnu viđ vestfirsk fyrirtćki

Nemendahópurinn á fyrsta nýsköpunarnámskeiđinu međ leiđbeinendum
Nemendahópurinn á fyrsta nýsköpunarnámskeiđinu međ leiđbeinendum
« 1 af 4 »
Ný námskeið eru nú að hefja göngu sína við Háskólasetur Vestfjarða sem marka tímamót í starfsemi setursins. Um er að ræða hagnýt námskeið í sjávartengdri nýsköpun sem ætlað er að tengja saman nýsköpun í atvinnulífi á Vestfjörðum og háskólasamfélagið með markvissari hætti. Námskeiðin fara fram á þremur svæðum Vestfjarða; fyrsta námskeiðið hefst í þessari viku og fer fram á Ísafirði. Næstu námskeið fara svo fram á Tálknafirði og Reykhólum á nýju ári....
Meira
Síđa 1 af 129

Háskólasamfélagiđ

„Auk samnemenda minna í CMM meistaranáminu mun ég sakna andrúmsloftsins í Háskólasetrinu. Stundir sem heilluðu tengjast oftast vettvangsferðum, t.d. að læra hvernig fiskeldi virkar í raun og veru með því að hoppa milli kvíanna og hjálpa til við að færa fiskinn á milli þeirra."

Astrid Dispert, Ţýskalandi CMM nemi 2008-2009
Vefumsjón