Valmynd

Um Háskólasetur

Námsnet

Vefpóstur

fimmtudagurinn 23. október 2014

Trúarofbeldi

Petra Hólmgrímsdóttir
Petra Hólmgrímsdóttir
Í Vísindaporti föstudaginn 24. október mun Petra Hólmgrímsdóttir kynna niðurstöður BS ritgerðar sinnar í sálfræði, en þar vann hún rannsókn á andlegri líðan fólks eftir að það hættir í bókstafstrúarsöfnuðum. Rannsóknina vann Petra ásamt Sigríði Sigurðardóttir....
Meira
miđvikudagurinn 22. október 2014

Nemendahópur frá Franklin-háskóla í heimsókn

Hópurinn frá Franklin-háskóla.
Hópurinn frá Franklin-háskóla.
Þessa viku er staddur á Ísafirði hópur nemenda í vettvangsferð á vegum Franklin-háskóla í Sviss. Þessi háskóli er til heimilis í bænum Lugano, hann er þó bandarískur og það eru einnig nemendurnir. ...
Meira
miđvikudagurinn 15. október 2014

Ísrael og Gyđingarnir - Ţjóđ á krossgötum

Schimon Grossmann
Schimon Grossmann

Föstudaginn 17. október mun Schimon Grossmann, nemandi við Háskólasetur Vestfjarða, koma í Vísindaport og fjalla um ástandið í Ísrael. Hann mun sýna myndir og stutt myndbrot ásamt því að leitast við að svara spurningum á borð við:

• Hvaðan koma Gyðingarnir?
• Hver er munurinn á Kristnum og Gyðingum?
• Hvernig er að alast upp í Ísrael?
• Hver er orsök átakanna á Gaza?
• Hvernig er ísraelska hagkerfið?
• Er fréttafluttningur með Ísraelsmönnum eða Aröbum?

Schimon Grossmann er fæddur og uppalin í Tel Aviv. Hann stundar nú nám í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða.

Vísindaportið sem er öllum opið hefst klukkan 12:10 í kaffistofu Háskólaseturs. Erindið verður flutt á ensku.

fimmtudagurinn 9. október 2014

Er allur hafís ađ hverfa - kemur hann aftur?

Björn Erlingsson
Björn Erlingsson
Björn Erlingsson, sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands ætlar í Vísindaporti vikunnar, föstudaginn 10. október, að fjalla um hafís og þátt hans í loftslagskerfinu....
Meira
fimmtudagurinn 2. október 2014

Vísindaport fellur niđur

Martha Lilja Olsen
Martha Lilja Olsen
Af óviðráðanlegum ástæðum verður ekki vísindaport þennan föstudaginn, þess í stað viljum við hvetja áhugasama til að kynna sér kundalini jóga. Það er fyrrum starfsmaður Háskólaseturs Martha Lilja Olsen sem verður með opinn tíma í jóga aðstöðunni hennar Gunnhildar upp á Hlíf....
Meira
Síđa 1 af 128

Háskólasamfélagiđ

„Auk samnemenda minna í CMM meistaranáminu mun ég sakna andrúmsloftsins í Háskólasetrinu. Stundir sem heilluðu tengjast oftast vettvangsferðum, t.d. að læra hvernig fiskeldi virkar í raun og veru með því að hoppa milli kvíanna og hjálpa til við að færa fiskinn á milli þeirra."

Astrid Dispert, Ţýskalandi CMM nemi 2008-2009
Vefumsjón